27.2.2012 | 09:29
Ertu stúdent?
ISIC er alþjóðlegt stúdendakort og það eina sem staðfestir skólavist. Það hefur fengið viðurkenningu UNESCO og the European Council on Culture auk þess að vera viðurkennt af menntastofnunum, háskólum, stúdentafélögum, ríkisstjórnum og menntamálaráðuneytum víða um heim.
Meira en 4.5 milljón stúdenta frá 120 löndum nýta sér stúdentakortið á ferðalögum, hótelum, smásölu, menningu, íþróttum, viðburðum og fleira, út um allan heim.
Nú býðst öllum stúdentum með Isic stúdentakortið 10% afsláttur hjá Sjávarhöllinni gegn framvísun kortsins J
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.