3.2.2012 | 20:54
... giskaðu og fiskaðu - fulla krukku af nammi :-)
Sjávarhöllin Háaleitisbraut efnir til skemmtilegs leiks í tilefni af hlaupársdeginum sem er jafnframt fyrsti afmælisdagur Sjávarhallarprinsessunnar Svövu Lindar Haraldsdóttur. Eina sem þú þarft að gera er að giska á fjölda nammihlaupfiskanna í krukkunni og senda svarið á sjavarhollin@visir.is ásamt nafni, síma og netfangi.

Sá eða sú sem kemst næst fjöldanum eignast krukkuna með namminu. Úrslit verða kynnt á facebooksíðunni Sjávarhöllin Háaleitisbraut næstkomandi hlaupársdag, 29. febrúar 2012.
Takk fyrir janúar og gleðilegan febrúar, kv. Halli í Sjávarhöllinni

Sá eða sú sem kemst næst fjöldanum eignast krukkuna með namminu. Úrslit verða kynnt á facebooksíðunni Sjávarhöllin Háaleitisbraut næstkomandi hlaupársdag, 29. febrúar 2012.
Takk fyrir janúar og gleðilegan febrúar, kv. Halli í Sjávarhöllinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.