... af djöflinum og ýsunni...

Til er eftirfarandi þjóðsaga af því hvernig ýsan fékk útlit sitt:

 

 

ysa.jpg

 

 

Einu sinni ætlaði fjandinn að veiða fisk úr sjó. Þreifaði hann þá fyrir sér og varð fyrir honum ýsa. Hann tók undir eyruggana og sér þar enn svarta bletti á ýsunni. En ýsan tók viðbragð mikið og rann úr hendi á fjanda, og er þar nú rákin svört eftir sem neglurnar runnu (Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri II:7).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband